Útivistardagur Dalvíkurskóla

Útivistardagur Dalvíkurskóla

Göngudagur Dalvíkurskóla verður miðvikudaginn 30. ágúst en veðurspáin er afar góð fyrir þann dag. Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda. Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í…
Lesa fréttina Útivistardagur Dalvíkurskóla
Skólasetning 23. ágúst 2017

Skólasetning 23. ágúst 2017

Í dag var Dalvíkurskóli settur, og var það í 20. sinn sem Gísli Bjarnason skólastjóri setur skólann. Við skólasetninguna talaði Gísli um mikilvægi þess að vera jákvæður og vanda samskiptin við aðra, en í skólanum í vetur verða um 220 nemendur og 50 starfsmenn. Sæplast lagði nemendum fyrsta bekkjar t…
Lesa fréttina Skólasetning 23. ágúst 2017

Skólamatur 2017-18

Ágætu foreldrar Niðurstaða útboðs á skólamat 2017-2020 nú í vor var að Blágrýti ehf. mun sjá um hádegismat fyrir grunnskólabörn í Dalvíkurskóla/Árskógarskóla. Athygli er vakin á því að gjaldskráin er nú kr. 453,- fyrir hverja máltíð. Þá er veittur systkinaafsláttur, 20% vegna annars barns og 30% v…
Lesa fréttina Skólamatur 2017-18

Skólasetning

Dalvíkurskóli verður settur miðvikudaginn 23. ágúst 2017 Allir nemendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Formleg skólasetning á sal er sem hér segir:Kl. 8:00 2. - 4. bekkurKl. 8:30 5. - 6. bekkurKl. 9:00 7. - 10. bekkurEftir skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Skólasetning
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 2. júní. Hefð er fyrir því að verðlauna nemendur sem ná góðum námsárangri í íslensku í 7. bekk og í námsgreinum í 10. bekk. Eftirtaldir nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur: 7. bekkur Móðurmálssjóður Helga Símonarsonar fyrir bestan nám…
Lesa fréttina Skólaslit
Nemendur í 9. bekk stóðu sig vel við ruslatínsluna

Hinn árlegi rusladagur

Síðasta skóladag vetrarins (að frátöldum skólaslitunum) gengu nemendur Dalvíkurskóla um allan bæ með sól í sinni og tíndu upp rusl sem á vegi þeirra varð. Að ruslatínslu lokinni mættu foreldrar á svæðið og grilluðu pylsur ofan í alla þrátt fyrir rigningu. Þessi góða hefð, að hreinsa bæinn af rusli, …
Lesa fréttina Hinn árlegi rusladagur
Hlaupið til styrktar UNICEF

Hlaupið til styrktar UNICEF

UNICEFdagurinn tókst afar vel hjá okkur í dag. Krakkarnir stóðu sig með miklum ágætum. Sem dæmi um þennan dugnað má nefna að í einum bekk fóru krakkarnir 307 hringi á hlaupabrautinni og þýðir það að þeir hafi alls farið 122,8 kílómetra til styrktar UNICEF. Sá sem hljóp lengst hljóp tæpa 12 kílómetra…
Lesa fréttina Hlaupið til styrktar UNICEF
UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla

Eins og undanfarin ár ætla nemendur Dalvíkurskóla að safna peningum til styrktar UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna með því að safna áheitum og hlaupa síðan á íþróttavellinum í eina klukkustund. Krakkarnir hafa vakið athygli fyrir mikla og góða þátttöku í þessari söfnun og hefur Dalvíkurskóli ska…
Lesa fréttina UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla
Sköpunarverkefni og lestur

Sköpunarverkefni og lestur

9. bekkur skilaði af sér tveimur sköpunarverkefnum í dag. Í lífsleiknitíma fengu þau 1. og 2. bekk í heimsókn til að hlusta á upplestur á barnabókum sem þau í samstarfi við 10. bekk höfðu gert fyrr í vetur. Þessi stund var frábær í alla staði og enduðu bekkirnir allir úti í leikjum.
Lesa fréttina Sköpunarverkefni og lestur
Stelpur og tækni

Stelpur og tækni

Á miðvikudag fóru stelpurnar í 9. bekk í Háskólann á Akureyri og fengu fræðslu með það að markmiði til að vekja áhuga þeirra á ýmsum möguleikum í tækninámi og störfum, brjóta niður staðalímyndir og sýna þeim fjölbreytileikann sem einkennir tækniiðnaðinn.
Lesa fréttina Stelpur og tækni

Nemandi vikunnar 15.-22. maí

Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um Rebekku hér.  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 15.-22. maí
Sýning á verkum nemenda í Bergi

Sýning á verkum nemenda í Bergi

Sýning á verkefnum nemenda Dalvíkurskóla í Bergi var formlega opnuð í dag við hátíðlega athöfn. Við hvetjum alla til að koma við í Bergi og skoða afrakstur vetrarins í 1. - 10. bekk, þar sem sköpunargleði nýtur sín í fjölbreyttum verkefnum.
Lesa fréttina Sýning á verkum nemenda í Bergi