Þriðjudaginn 12. september síðastliðinn var haldinn fundur tileinkaður læsi í Menningarhúsinu Bergi. Á fundinum héldu Magnea Krístín Helgadóttir, Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, Gunnhildur Birnisdóttir og Björk Hólm Þorsteinsdóttir áhugaverð erindi um hvernig efla má læsi barna og hvað leik- og grunnskólinn vinna með læsisþjálfun. Hér má finna glærur frá fundinum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is