Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason

Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason

  Nafn: Daníel Máni Gælunafn: Daníel Bekkur: 9. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara til útlanda Áhugamál? Vísindi og allar íþróttir nema fótbolti Uppáhaldslitur? Blár Uppáhaldsmatur? Pizza Uppáhaldssj…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn árlega þann 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Ýmislegt verður gert í skólanum til að minnast dagsins, t.d. markar dagur íslenskrar tungu upphaf Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk og Litlu upplestrarkeppninnar í 4. bekk þ.s. áherslan er á framsögn…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Dalvíkurskóli í baráttu gegn einelti

Dalvíkurskóli í baráttu gegn einelti

Í dag, 8. nóvember er sérstakur baráttudagur gegn einelti. Þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Í tilefni dagsins fengu allir nemendur Dalvíkurskóla og starfsfólk sér göngutúr austur á sand, þar sem allir tóku höndum saman og stilltu sé…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli í baráttu gegn einelti
Nemandi vikunnar Jermaine Alexíus Jan Moya Capin

Nemandi vikunnar Jermaine Alexíus Jan Moya Capin

  Nafn: Jermaine Alexíus Gælunafn: Jermaine Bekkur: 2. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Leika við Jaden Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Kaupa byssu í Toys´R´us Áhugamál: Byssur, tölvuleikir Uppáhaldslitur: Silfurlitaður Uppáhaldsmatur: Spaghetti Upp…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar Jermaine Alexíus Jan Moya Capin
Skipulagsdagur kennara 4. nóvember

Skipulagsdagur kennara 4. nóvember

Föstudaginn 4. nóvember er skipulagsdagur kennara samkvæmt skóladagatali og því enginn skóli hjá nemendum.
Lesa fréttina Skipulagsdagur kennara 4. nóvember
Nemandi vikunnar er Mildred Birta Marinósdóttir

Nemandi vikunnar er Mildred Birta Marinósdóttir

  Nafn: Mildred Birta Gælunafn: Birta Bekkur: 7. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Farið til útlanda Áhugamál: Fótbolti, baka, elda, förðun Uppáhaldslitur: Myntugrænn, svartur, grár, hvítur Uppáhaldsmatu…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar er Mildred Birta Marinósdóttir
Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Kæru foreldrar og forráðamenn Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.  Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu.  Útsýni ökumanna er allt annað en þeirra…
Lesa fréttina Umferðaröryggi
Valgerður Fríður Tryggvadóttir er nemandi vikunnar

Valgerður Fríður Tryggvadóttir er nemandi vikunnar

  Nafn: Valgerður Fríður   Gælunafn: Fía Bekkur: 1. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Stærðfræði Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Farið í útilegu Áhugamál: Fimleikar, hundar og að syngja Uppáhaldslitur: Rauður Uppáhaldsmatur: Pizza Uppáhaldssjónv…
Lesa fréttina Valgerður Fríður Tryggvadóttir er nemandi vikunnar
Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni

Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni

  Undanfarnar vikur hefur áherslan í 10.b í ensku í Dalvíkurskóla verið á fordóma og hvernig má berjast gegn þeim. Í upphafi ræddu kennari og nemendur saman um hvaða fordómar eru sýnilegir í þjóðfélaginu og heiminum. Eftir það unnu þau með ensku heitin til að efla orðaforðann. Einnig fengu þau fjöl…
Lesa fréttina Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni
Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar

Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar

Nafn: Sigríður Erla Gælunafn: Sigga Bekkur: 8. MÞÓ Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði t.d. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Að fara til útlanda Áhugamál: Leiklist, að lesa og föndra Uppáhaldslitur: Gulur Uppáhaldsmatur: Hakk og spaghe…
Lesa fréttina Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar
Bleikur dagur á morgun

Bleikur dagur á morgun

Á morgun er bleikur dagur og hvetjum við því nemendur og starfsfólk til að mæta í bleiku í skólann. Á heimasíðu Bleiku slaufunnar segir eftirfarandi um bleika daginn: "Njótum dagsins saman, sýnum mömmum okkar þakklæti og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krab…
Lesa fréttina Bleikur dagur á morgun
Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz

Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz

    Nafn: Roxana Claudia Gælunafn: Roxana Bekkur: 2. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í Jólahúsið Áhugamál: Fimleikar og hestar Uppáhaldslitur: Bleikur Uppáhaldsmatur: Pizza Uppáhaldssjónvarpsefni: The …
Lesa fréttina Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz