Heimsókn í Hof
Leikfélag Akureyrar æfir þessa dagana nýtt íslenskt fjölskylduverk og var nemendum fimmta bekkjar boðið í heimsókn inn í Hof þar sem verkið verður sýnt. Í þessu verki kemur tæknin mikið við sögu og var mjög spennandi að fá að kynnast henni.
Krakkarnir fengu leiðsögn í gegnum allt leikhúsið; í gryfj…
09. febrúar 2017