Árshátið nemenda Dalvíkurskóla

Árshátið nemenda Dalvíkurskóla

Það er mikið um að vera í skólanum okkar þessa dagana, árshátíðin okkar er í næstu viku og stífar æfingar í gangi hjá nemendum. Hlökkum til að sýna ykkur afraksturinn í næstu viku. https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Dalvikurskoli/2023-2024/auglysing-2024.pdf