Stuðningsfulltrúa vantar í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 60-70% starf. Hæfniskröfur: Stuðningsfulltrúamenntun æskileg Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum aðferðum Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegu...
Lesa fréttina Stuðningsfulltrúa vantar í Dalvíkurskóla

Göngudagur 1. september

Göngudagur verður í Dalvíkurskóla á morgun fimmtudaginn 1. september ef veður leyfir. Nemendur mæta í skólann í fatnaði sem hentar til útiveru og með gott nesti. Nánari upplýsingar um útivistardaginn má lesa hér.
Lesa fréttina Göngudagur 1. september
Göngudagur Dalvíkurskóla

Göngudagur Dalvíkurskóla

Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda.  Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í heilbrigði og velf...
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla
1. skóladagur eldra stigs

1. skóladagur eldra stigs

Nemendur 7.-10. bekkjar fóru út í leiki og skemmtu sér vel fyrsta skóladaginn. Á Facebooksíðu skólans má sjá fleiri myndir.
Lesa fréttina 1. skóladagur eldra stigs

Skólasetning

Dalvíkurskóli verður settur miðvikudaginn 24. ágúst. Allir nemendur mæta kl. 8:00 í skólann nema nemendur 1. bekkjar sem mæta í viðtöl hjá umsjónarkennara. Skólasetning verður á sal skólans. 2.-4. bekkur kl. 8:00, 5.-6...
Lesa fréttina Skólasetning