Leiklestur í Bergi

Í tilefni afhendingar leikritasafns Björgúlfs Lúðvíkssonar verður blásið til hátíðar í Bergi þriðjudaginn 23. mars kl. 18.00 Björgúlfur Lúðvíksson hefur ákveðið að gefa Bókasafni Dalvíkurbyggðar leikritasafn sitt, sem er...
Lesa fréttina Leiklestur í Bergi
Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Á bókasafninu er nú hafin atkvæðagreisla um bestu barnabók liðins árs fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.  Hægt er að greiða atkvæði til 15. mars n.k. Hver lesandi má velja allt að 3 bækur.  Úrslitin verða kynnt á ...
Lesa fréttina Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Átak um söfnun skjala sóknarnefnda

Átak um söfnun skjala sóknarnefnda hófst með blaðamannafundi Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Dómkirkjuloftinu í Reykjavík 3. febrúar 2010. Staðarvalið var táknrænt því á Dómkirkjuloftinu var stofnuð fyrsta op...
Lesa fréttina Átak um söfnun skjala sóknarnefnda
Sögustund á safni

Sögustund á safni

Í dag fimmtudag kl. 17.00 er upplestur fyrir börn á Bókasafninu. Hvetjum alla til að koma og njóta þess að hlusta á upplestur úr skemmtilegum bókum.
Lesa fréttina Sögustund á safni

Opnunartími Bókasafns Dalvíkurbyggðar

Um jóla- og nýárshátíðirnar verður opið sem hér segir: 23. des.  Opið eins og venjulega 24. des.- 27. des. Lokað 28. - 30. des. opið eins og venjulega 31. des. - 4. jan. Lokað Gleðileg jól og takk fyrir ánægjuleg sa...
Lesa fréttina Opnunartími Bókasafns Dalvíkurbyggðar
Sögustund 1. október

Sögustund 1. október

Nú fer að koma að næsta bókaupplestri fyrir börn á Bókasafninu í Bergi.  Hann verður fimmtudaginn 1. okt. n.k. kl. 17.00 Eins og sést á myndinni hér til hliðar var mikill áhugi á upplestrinum síðast og skemmtu bæði b...
Lesa fréttina Sögustund 1. október

Sögustund á Bókasafni

Fimmtudaginn 3. sept. n.k. verður sögustund fyrir börn á bókasafninu í Bergi Menningarhúsi. Stundin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir.  Foreldrar eru hvattir til að koma með börn sín og eiga notalega stunda á safninu með þ...
Lesa fréttina Sögustund á Bókasafni

Víkusamfélagið

Nú er bókasafnið búið að koma sér fyrir í nýju húsnæði og byrjað að starfa af miklum krafti. Hjá okkur hefur verið mikil umferð, bæði fólk að skoða húsið og sýningarnar og svo mjög margir sem nú ætla að láta verða af því að fá sér kort í bókasafninu. Nú er safnið í leiðinni hjá öllum sem fara um göt…
Lesa fréttina Víkusamfélagið
Bókasafnið að flytja í Berg menningarhús

Bókasafnið að flytja í Berg menningarhús

Núna standa yfir fluttingar á bókasafninu yfir í Berg menningarhús en það eru vaskir krakkar úr vinnuskólanum sem aðstoða við fluttningana. Bæði hefur safnið verið flutt eftir tengigangi milli Ráðhúss og Bergs og utandyra á mil...
Lesa fréttina Bókasafnið að flytja í Berg menningarhús

Bókasafnið í Bergi

Bókasafn Dalvíkurbyggðar flytur í Menningarhúsið Berg og opnar þar miðvikudaginn 5. ágúst n.k.  Hlökkum til að hitta ykkur í Bergi.
Lesa fréttina Bókasafnið í Bergi

Tikynning

Bókasafnið verður lokað til kl. 15.30 fimmtudaginn 16. júlí n.k. vegna jarðarfarar. ATH. Opið til kl. 18.00
Lesa fréttina Tikynning
Opnunartími Bókasafnsins í Bergi

Opnunartími Bókasafnsins í Bergi

Opnunartími Bókasafnsins í Bergi verður sem hér segir: Mánudagur      12 – 18 þriðjudagur      12 – 18 miðvikudagur   12 – 18 fimmtudagur    ...
Lesa fréttina Opnunartími Bókasafnsins í Bergi