Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

 

Einn liður til minnast 100 ára kosningaréttar kvenna er myndasýning Skjalasafnsins 30.apríl kl.12:15 í Bergi. Myndahópur skjalasafnsins hefur frá áramótum unnið með myndir af konum í Dalvíkurbyggð.Á meðan á myndasýningu flytja þrjár konur minningar sínar um minnistæða ömmu. Þetta eru þær:

Svanhildur Árnadóttir sem segir frá Svanhildi Björnsdóttur á Hóli á Upsaströnd. Ingibjörg Björnsdóttir segir frá Kristínu Jónsdóttur á Bakka í Svarfaðardal og Sigurlaug Gunnlaugsdóttir minnist Önnu Sigurgeirsdóttur á Brattavöllum á Árskógsströnd.