Afmæli Krílakots

Afmæli Krílakots

þann 9. september verður leikskólinn Krílakot 43 ára og héldum við upp á daginn í dag. Í ávaxtastund fengu nemendur skúffuköku sem vakti mikla gleði hjá nemendum og í útiveru var flaggað og sungið í tilefni dagsins. 

Útbúnar voru stöðvar inni þar sem nemendum gafst kostur á að flakka á milli deilda og leika þvert á deildar. 

Húrra fyrir Krílakoti.