Starfsmenn kveðja

Starfsmenn kveðja

Í dag hættu þrír starfsmenn hjá okkur,

Inga Siddý á Hólakoti eftir 21,5 ára starf,

María (Maja) á Mánakoti eftir 17 ára starf og

Hrefna Katrín í eldhúsinu eftir rúmlega 2 ára starf. 

Einnig hættu hjá okkur þær Soffía og Magdalena 1. júní. 

Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra störf og vonum að þeim ganga allt í haginn í lífinu. 

Allar stundir okkar hér
er mér ljúft að muna.
Fyllstu þakkir flyt ég þér
fyrir samveruna.

Bestu kveðjur frá öllum í Krílakoti