Glimmerdagur á morgun fimmtudag

Glimmerdagur á morgun fimmtudag

Á morgun ætlum við að hafa smá uppbrot í tilefni Eurovision og  Ísland er að keppa í undanúrslitum. 

Því væri gaman ef allir gætu komið í einhverju með glimmer eða fötum í glaðlegum litum.