Árlegt samstarf eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla
Sú skemmtilega hefð hefur skapast síðustu ár að eldri borgarar hafa boðið nemendum í yngri deild Dalvíkurskóla að koma í heimsókn í Mímisbrunn til að spila saman eina kennslustund. Markmið þessa samstarfs er fyrst og fremst að ...
02. febrúar 2015