Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17:00-18:00 verður fræðslufundur um læsi og lestrarkennslu í hátíðarsal skólans fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk. Þær Gunnhildur Birnisdóttir sérkennari, Magnea Helgadóttir og Guðný S. Ólafsdóttir munu fræða foreldra og svara fyrirspurnum um lestrarkennslu og hvernig foreldrar geta best geta stutt við læsi barna sinna.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is