Í fyrsta og öðrum bekk höfum við verið að vinna verkefni um þorrann. Í dag höfðum við lítið þorrablót, þar sem krakkarnir fengu að smakka nokkrar tegundir af þorramat. Síðan sungum við og dönsuðum áður en við fórum í frímínútur. Krakkarnir komu okkur mjög á óvart með hvað þau voru dugleg að borða þorramatinn, jafnvel súru pungana og hákarlinn!
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is