Sumarlestur grunnskólanemenda

Sumarlestur grunnskólanemenda

Nú er sumarlesturinn hafinn á bókasafninu og fyrstu bókaormarnir eru að myndast á vefnum. Nú eru 10 þátttakendur skráðir og það er helmings fjölgun frá því á síðasta ári. Á myndinni eru þau systkinin Íris Björk og Há...
Lesa fréttina Sumarlestur grunnskólanemenda

Sýningar á Skjalasafninu í sumar

Eftirtaldar sýningar eru aðgengilegar á Héraðsskjalasafni Svarfdæla á opnunartíma safnsins. Dalvík að morgni 2. júní 1934 (líkan og kort) Myndasýning af húsum eftir jarðskjálftann 1934 Myndasýning úr starfi Leikfél...
Lesa fréttina Sýningar á Skjalasafninu í sumar
Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Skjalasafnið mun í samstarfi við Byggðasafnið Hvol minnast þess að þann 2. júní n.k. verða 80 ár liðin frá jarðskjálftanum mikla sem reið yfir Dalvík 1934. Af því tilefni verður minningarstund um skjálftann á efri hæð Bygg...
Lesa fréttina Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Bókasafnið fær styrk frá velferðarráðuneytinu

Þann 5. maí var úthlutað styrkjum úr Þróunarsjóði innflytjenda sem velferðaráðuneytið sér um. Alls fengu 17 verkefni styrk og þar af komu tveir styrkir í Dalvíkurbyggð. Bókasafnið fékk kr. 250 þús. til að efla móðurmálss...
Lesa fréttina Bókasafnið fær styrk frá velferðarráðuneytinu

Leikfélag Dalvíkur í máli og myndum

Næsti hádegisfyrirlestur í Bergi verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 12:15. Hann er helgaður 70 ára afmæli Leikfélags Dalvíkur. Sýndar verða ljósmyndir frá leiksýningum félagsins sem áhugahópur um gamlar ljósmyndir hefur...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur í máli og myndum

Svo kvað Haraldur

Vegna óveðurs og ófærðar varð lítið um að vísnavinir hittust á skjalasafninu eins og vant er á föstudagsmorgnum. Til að bæta úr því og til upplyftingar er hér kvæði eftir Harald Zóphoníasson ort við svipaðar aðstæð...
Lesa fréttina Svo kvað Haraldur

Prjónakaffi á föstudaginn frestast um viku

Það verður prjónakaffi á bókasafninu næsta föstudag kl. 16:00. Þá mun m.a. Þuríður Sigurðardóttir kenna að prjóna ungbarnahúfu (á hringprjón). Það eru allir velkomnir og hægt að kaupa kaffi hjá Þulu. Engin skuldbinding en...
Lesa fréttina Prjónakaffi á föstudaginn frestast um viku
Handskrifuðu sveitarblöðin - sýning í kjallara ráðhússins

Handskrifuðu sveitarblöðin - sýning í kjallara ráðhússins

Í sýningarskápnum í kjallara ráðhússins hefur verið sett upp sýning til að minna á handskrifuðu sveitarblöðin sem ungmennafélögin í Dalvíkurbyggð gáfu út á árunum 1910 - 1960. Í sveitarblöðunum er að finna umræðuefni
Lesa fréttina Handskrifuðu sveitarblöðin - sýning í kjallara ráðhússins

Sögustund með Dagbjörtu

Fimmtudaginn 6. mars kl. 16:15 verður Dagbjört Ásgeirsdóttir rithöfundur með sögustund. Söguefnið verður valið með yngri grunnskólanemendur í huga. Allir að sjálfsögðu velkomnir
Lesa fréttina Sögustund með Dagbjörtu

Hádegisfyrirlestur 6. mars

Í marsmánuði verður hádegisfyrirlesturinn helgaður upplýsingatækni. Laufey Eiríksdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur kennir á vefgáttina leitir.is Leitir.is er sameiginlegur vefur margra gagnagrunna s.s. gegnir.is,timarit.is, ...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 6. mars
Útlán á bókasafninu aukast

Útlán á bókasafninu aukast

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Landskerfi bókasafna virðast útlán á bókasafninu aukast um rúmlega 2000 eintök á milli áranna 2012 og 2013. Lánþegum fjölgar um 89 frá áramótum 2012 og eru 533 í desember 2013. Úlán eru tæple...
Lesa fréttina Útlán á bókasafninu aukast

Sumarstarfsmaður óskast

Sumarstarfsmann vantar á bóka- og skjalasafnið í sumar. Um er að ræða fullt starf í júní - ágúst. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera fullra 18 ára og hafa góða tölvu- og tungumálakunnáttu. Nánari upplýsingar gefur L...
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður óskast