Jólakveðjur

Jólakveðjur

Ágætu lánþegar og allir hinir.  Við á bókasafninu sendum ykkur öllum bestu óskir um gleðileg jól og mikla farsæld á nýju ári. Þökkum gott lestrarár,og umfram allt - hafið það gott og njótið þess að lesa jólabæ...
Lesa fréttina Jólakveðjur
Upplestur á bókasafni

Upplestur á bókasafni

Mánudaginn 13. desember sl. kom Eyrún Ósk Jónsdóttir hér á bókasafnið og las upp úr bók sinni - L7: hrafnar, sóleyjar og myrra - . Börnum úr Grunnskóla Dalvíkur var boðið að koma og hlusta. Eftir lesturinn ríkti mikil án...
Lesa fréttina Upplestur á bókasafni
Bókmenntakvöld

Bókmenntakvöld

Þriðjudaginn 30. nóvember n.k. kl. 20.30 verður hið árlega bókmenntakvöld Bókasafns Dalvíkurbyggðar, þar sem fólk úr byggðarlaginu les úr nýjum bókum.    Lesið verður í anddyri Bergs. Einnig munum við fá höfu...
Lesa fréttina Bókmenntakvöld
Norræni skjaladagurinn 13. nóvember

Norræni skjaladagurinn 13. nóvember

Norræni skjaladagurinn er á laugardaginn kemur 13. nóvember 2010. Þema dagsins er „Veður og loftslag“ og er sameiginlegt með öllum Norðurlöndunum. Slagorð dagsins er „Óveður í aðsigi?“. Af þessu tilefni ver
Lesa fréttina Norræni skjaladagurinn 13. nóvember
Norræna bókasafnsvikan 2010

Norræna bókasafnsvikan 2010

 -   Haust- og vetrardagarnir á Norðurlöndunum eru afskaplega stuttir. Hér áður fyrr, fyrir tíma sjónvarpsins og tölvunnar, var upplestsur og sagnalestur á myrkum vetrarkvöldum vinsæl og útbreidd hefð.  ...
Lesa fréttina Norræna bókasafnsvikan 2010
Lestrarstund

Lestrarstund

Sögustund fyrir börn verður á bókasafninu í Bergi fimmtudaginn 4. nóvember.  Stundin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Hvetjum forelda til að koma með börnum sínum og eiga notalega stund á safninu.
Lesa fréttina Lestrarstund
Kvennafrídagur

Kvennafrídagur

Í dag er kvennafrídagurinn og mjög margar konur ætla að taka sér frí í vinnu seinnipartinn. Hér á bókasafninu vinna bara konur og lokum við því safninu kl. 14.30 
Lesa fréttina Kvennafrídagur
Nýjar bækur

Nýjar bækur

Nú koma nýju bækurnar á færibandi á bókasafnið. Komið endilega og lítið við.   Árni Þórarins, Logi Geirs, Jónína Leós og Þórunn Erla mætt.  Aðrir væntanlegir á næstu dögum.    ...
Lesa fréttina Nýjar bækur
Lestur fyrir leikskólabörnin á Bókasafninu

Lestur fyrir leikskólabörnin á Bókasafninu

Helga Jóhanna Úlfarsdóttir uppeldisfræðingur kom í dag til okkar á Bókasafninu og kynnti fyrir leikskólabörnunum sögu sína um Nonna, venjulegan strák, daglegt líf hans og ævintýri. Helga nýtir menntun sína og reynslu vi...
Lesa fréttina Lestur fyrir leikskólabörnin á Bókasafninu

Bókasafn Dalvíkurbyggðar lokað föstudaginn 17. september

Vegna Landsfundar starfsfólks bókasafna, verður Bókasafn Dalvíkurbyggðar lokað föstudaginn 17. september næstkomandi.
Lesa fréttina Bókasafn Dalvíkurbyggðar lokað föstudaginn 17. september
Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafni

Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafni

Í tilefni af Degi læsis, miðvikudaginn 8. september næstkomandi munu hópar frá leikskólanum Krílakoti heimsækja bókasafnið og vinna þar í verkefninu leikskólalæsi. Leikskólalæsi er þróunarverkefni sem allir leikskólar svei...
Lesa fréttina Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafni
Sögustund á bókasafni

Sögustund á bókasafni

Fyrsta sögustund haustsins fyrir börn verður á bókasafninu í Bergi fimmtudaginn 2. sept. n.k.    Stundin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir.   Við viljum hvetja foreldra til að koma með börnum sínum og eiga ...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafni