Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Laugardaginn 18 febrúar kl. 15:00 verða tónleikar með frábærum listamönnum í Bergi. Oddur Arnþór Jónsson, barítónsöngvari, og Somi Kim píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá. Oddur var útnefndur Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2014 fyrir hlutverk sitt í Don Carlo. Hann var tilne…
Lesa fréttina Klassík í Bergi
Framkvæmdastjóri & veitingarekstur í menningarhúsinu Bergi

Framkvæmdastjóri & veitingarekstur í menningarhúsinu Bergi

Veitingarekstur í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir rekstraraðila fyrir veitingarekstur í Menningarhúsinu Bergi Dalvík frá 1. nóvember 2016 eða samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og ...
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri & veitingarekstur í menningarhúsinu Bergi
Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn í Bergi

Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn í Bergi

Þann 17. júní næstkomandi opnar í Bergi menningarhúsi kl. 14:00 sýningin Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn. Sýningin samanstendur af myndum sem Sigríður Jóhannsdóttir og Leifur Breiðfjörð hafa unnið að á liðnum árum og s...
Lesa fréttina Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn í Bergi
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Laugardaginn 19. mars kl 16:00 kemur Kristján Jóhannsson stórsöngvari í Menningarhúsið Berg ásamt Jónasi Þóri undirleikara. Þessir tónleikar eru hluti af tónleikaröðinni Klassík í Bergi sem Mennningarfélagið Berg stendur fyrir ...
Lesa fréttina Klassík í Bergi

Norðlenskar Konur í Tónlist,

  Félagskonur KÍTÓN á Norðurlandi halda tónleika föstudaginn 4. mars kl. 20.00 í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík. Fram koma Helga Kvam, píanó, Kristjana Arngrímsdóttir, söngur, Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiðla og
Lesa fréttina Norðlenskar Konur í Tónlist,

Ljósmyndasýning - opnun

Opnun sýningarinnar: Til allra átta Laugardagur 23. janúar kl. 15:00 Kristinn Arnar er 22ja ára nemi í ljósmyndun í Ljósmyndaskóla Íslands í Reykjavík. Áhugi hans á ljósmyndun byrjaði fyrir nokkrum árum og í dag stefnir hann á b...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning - opnun
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

,,Söngvar um ástina og lífið” Laugardagur 30. janúar kl. 15:00 Elfa Dröfn Stefánsdóttir mezzósópran og Daníel Þorsteinsson píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá. Á efnisskránni má finna íslenskar, norrænar og &nbs...
Lesa fréttina Klassík í Bergi
Beggja vegna múlans - samsýning í Bergi

Beggja vegna múlans - samsýning í Bergi

Beggja vegna múlans er samsýning þeirra Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttur og Sigríðar Guðmundsdóttur í Bergi menningarhús á Dalvík. Nafnið draga þær af því að Hólmfríður býr og starfar á Ólafsfirði en Sigríður á D...
Lesa fréttina Beggja vegna múlans - samsýning í Bergi
Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýning í Bergi

Í júli er ljósmyndasýning í salnum í Bergi. Eigandi verkanna er Eva Elísabet Rúnarsdóttir. Hún útskrifaðist af myndlistabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og fór svo nám í ljósmyndun í skóla í Danmörku sem heitir Fatam...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi
Textíll í Bergi - sýning opnar í dag

Textíll í Bergi - sýning opnar í dag

Í dag, kl. 17:00,  opnar í Bergi menningarhúsi sýning á textílverkum Ragnheiðar B. Þórsdóttur. Ragnheiður er fædd á Sauðarkróki en hefur verið búsett á Akureyri síðastliðin 29 ár. Hún stundaði nám við MH, MHÍ, John ...
Lesa fréttina Textíll í Bergi - sýning opnar í dag

Opnun textíl/myndlistasýningar frestað

Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta opnun textíl/myndlistasýningar Ragnheiðar Þórsdóttur sem vera átti í Bergi á morgun. Opnunin verður kl. 17.00 n.k þriðjudag, 14. apríl, og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Opnun textíl/myndlistasýningar frestað
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Nú er komið að þriðju og síðustu tónleikunum í Tónleikaröðinni Klassík í Bergi 2014-2015.Laugardaginn 28. mars klukkan 16:00. Það eru fiðluleikarinn Ari Þór Vilhjálmsson og gítarleikarinn Svanur Vilbergsson sem mæta í M...
Lesa fréttina Klassík í Bergi