Kæru vinir vegna veðurs og annarra óviðráðanlegra ástæðna verður jólavökunni frestað um viku, til fimmudagskvöldsins 26. desembers.