Fundargerðir Menningarfélagsins Bergs ses. aðgengilegar á netinu

Á stjórnarfundi menningarfélagsins Bergs ses var ákveðið að framvegis verða fundargerðir félagsins birtar á heimasíðu Bergs Menningarhúss.

Tilkynning um að ný fundargerð sé aðgengileg á vefnum mun birtast á bæði heimasíðu Bergs og Dalvíkurbyggðar auk fésbókarsíðu Menningarhússins Bergs. 

Fundargerðirnar má skoða HÉR.