Eins og undanfarin ár þá höfum við fengið foreldra til að svara foreldrakönnun á samráðsdegi hér í skólanum. Þetta er könnun sem foreldrar eiga að svara fyrir hvern og einn nemanda og getur tekið nokkurn tíma að svara könnun sérstaklega fyrir þá sem eiga mörg börn í skólanum. Því höfum við ákveðið að senda link á foreldrakönnun heim, svo að foreldrar geti gert þetta áður en þeir koma í samráðsviðtöl. Eins og áður þá verður einnig hægt að svara könnun á samráðsdegi. Könnun verður svo opin til 20. febrúar.
Hlekkur á könnun.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is