Leikfélag Akureyrar æfir þessa dagana nýtt íslenskt fjölskylduverk og var nemendum fimmta bekkjar boðið í heimsókn inn í Hof þar sem verkið verður sýnt. Í þessu verki kemur tæknin mikið við sögu og var mjög spennandi að fá að kynnast henni.
Krakkarnir fengu leiðsögn í gegnum allt leikhúsið; í gryfjuna, búningsherbergi og á sviðið. Þessi heimsókn var mjög vel lukkuð og voru nemendur kurteis og skólanum til sóma að sögn kennara.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is