Í dag klukkan 16:30 keppir spurningalið skólans í undanúrslitum við lið Vallaskóla á Selfossi. Þau Jóhann, Aníta og Viktor Daði munu þó ekki þurfa að leggja land undir fót til að etja kappi við andstæðingana. RUV tekur viðureignina upp og verður spurningaliðið okkar staðsett í skólanum og notast við samskiptaforritið Skype. Vonandi verður liðið áfram á sigurbraut í dag.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is