Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 5. júní. 36 nemendur voru útskrifaðir úr skólanum og óskum við þeim alls hins besta í framtíðinni. Aðrir nemendur skólans eru komnir í sumarfrí til 25. ágúst.
Við þökkum nemendum, foreldrum, starfsfólki og öllum þeim sem komið hafa að skólastarfi fyrir samstarfið í vetur. Hafið það gott í sumar og við hlökkum til að hitta ykkur á næsta skólaári.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is