Eins og síðustu ár fór Dalvíkurskóli með lið í skólahreysti. Keppendur voru Hákon Daði, Ása, Gyða og Sigurður Ágúst. Stóð liðið sig frábærlega og enduðu þau í 3. sæti. Nemendur og kennarar í 8. - 10. bekk fóru til Akureyrar til að styðja við sitt lið. Við óskum keppendum til hamingju með glæsilegan árangur.
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is