Skólahreysti

Skólahreysti

Eins og síðustu ár fór Dalvíkurskóli með lið í skólahreysti. Keppendur voru Hákon Daði, Ása, Gyða og Sigurður Ágúst. Stóð liðið sig frábærlega og enduðu þau í 3. sæti.  Nemendur og kennarar í 8. - 10. bekk fóru til Akureyrar til að styðja við sitt lið. Við óskum keppendum til hamingju með glæsilegan árangur.