Skipulagsdagur og viðtöl

Skipulagsdagur og viðtöl

Föstudaginn 23 september er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag. Samráðsdagur kennara, foreldra og nemenda er mánudaginn 26. september og engin kennsla þann dag. Foreldrar skrá sig í viðtöl inn á mentor og ef einhverjir eiga það eftir hvetjum við þá til að gera það sem fyrst. Frístund er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.