Síðasta skólavikan er runnin upp og er fjölbreytt dagskrá í boði fyrir nemendur. 10. bekkur verður í skólaferðalagi frá mánudegi til fimmtudags. Íþróttadagur á yngra stigi er í dag og á eldra stigi á morgun, þriðjudag. 6. bekkur skoðar Síldarminjasafnið, 7. bekkur fer út í Hrísey og síðan verður boðið upp á göngutúra, skoðunarferðir o.fl.
Skólaslit verða á fimmtudag.
1. - 5. bekkur kl. 10:00
6. - 8. bekkur kl. 11:00.
9. og 10. bekkjar verða kl. 20:00.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is