Sæplast bauð verðandi 1. bekk í Sæplast í gær, allir sem vildu fengu kakó og síðan var börnunum gefnar skólatöskur og pennaveski. Þetta er virkilega vegleg gjöf sem mun pottþétt nýtast þessum glæsilega barnahópi vel. Við sendum Sæplasti bestu þakkir fyrir þessa rausnalegu gjöf.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is