Sæplast gefur skólatöskur

Sæplast gefur skólatöskur

Sæplast bauð verðandi 1. bekk í Sæplast í gær, allir sem vildu fengu kakó og síðan var börnunum gefnar skólatöskur og pennaveski. Þetta er virkilega vegleg gjöf sem mun pottþétt nýtast þessum glæsilega barnahópi vel.  Við sendum Sæplasti bestu þakkir fyrir þessa rausnalegu gjöf.