Þriðjudaginn 13. nóvember fengum við í 2. og 3. bekk góðan gest í heimsókn í skólann. Dagbjört Ásgeirsdóttir höfundur bókarinnar Gummi fer á veiðar með afa kom og las bókina fyrir nemendur og ræddi við þá um ýmislegt tengt bókinni. Næstu tvær vikur munu börnin vinna verkefni tengd bókinni í byrjendalæsi sem er lestrarkennsluaðferð sem unnið er eftir í skólanum. Við þökkum Dagbjörtu kærlega fyrir komuna og hlökkum til að heyra næstu sögu eftir hana.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is