Þessa vikuna, 5.-10. nóv., eru nemendur eldra stigs í prófum. Um er að ræða möppupróf eða atrennupróf. Prófin eru öll sett í möppu og ráða nemendur í hvaða röð prófin eru leyst. Nemendur hafa klukkustund á dag til að leysa prófin og geta undirbúið sig heima og skoðað atriði sem betur þarf að þjálfa.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is