Í næstu viku byrjum við á nýjung í skólanum sem við köllum Nemandi vikunnar. Fyrirkomulagið er þannig að einu sinni í viku, á mánudögum, er nafn eins nemanda dregið út og hann svarar nokkrum spurningum og svörin birt á heimasíðu skólans og upplýsingaskjá í skólanum. Þetta er einfaldur og skemmtilegur leikur sem gefur okkur tækifæri á að kynnast aðeins betur.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is