Þessa vikuna 8.-12. nóvember er námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Í 7.-10. bekk Dalvíkurskóla eru nemendur í prófum frá 8-9 alla morgna vikunnar. Nemendur fá prófamöppu á mánudegi með fjórum prófum og hafa því 5 klst. til að leysa prófin. Sami háttur er hafður á í 7. og 8. bekk Árskógarskóla þó þar séu tímasetningar prófanna aðrar. Gert er ráð fyrir því að vitnisburður verði sendur heim rafrænt mánudaginn 29. nóvember.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is