Á síðustu vikum hefur Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness fært öllum 5. bekkingum á landinu stjörnukort að gjöf. Í dag fengu nemendur 5. MM kortin sín. Við hvetjum foreldra til að fara út með börnunum og skoða stjörnur næst þegar heiðskírt verður. Við viljum benda á vefinn www.stjornuskodun.is en þar er að finna upplýsingar um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Einnig má benda á stjörnufræðiforritið Stellarium sem er ókeypis og hægt að nálgast á http://www.astro.is/stellarium/.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is