Upplýsingamiðstöð / Information

Dagskrá bókasafnsins í desember

5. des. - Hádegisfyrirlestur í Bergi kl. 12:15 - Kvæða- og vísnasafnið Haraldur - Hverjir voru Haraldur frá Jaðri og Gunnar Pálsson frá Upsum? Hildur Aðalsteinsdóttir og Atli Rafn Kristinsson segja frá þeim Haraldi og Gunnari og...
Lesa fréttina Dagskrá bókasafnsins í desember

Hádegisfyrirlestur í Bergi 7. nóvember

Í þetta sinn verða fyrirlesararnir 4 og þau munu segja frá reynslu sinni af því að vera útlendingur á Íslandi. Þetta eru þau: Gregorz Tomasz Maniakowski, (Gregor)  Myriam Dalstein (Myriam á Skeiði), Nimnual Khakl...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í Bergi 7. nóvember
Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Á föstudagsmorgnum kl. 10 - 12 hittast ljóðavinir á skjalasafninu. Verkefni þessa hóps er að vera bakhjarlar sérstaks ljóðavefs sem opnar fljótlega. Vefurinn hefur hlotið heitið Kvæða- og vísnasafnið Haraldur. Það verður hýst...
Lesa fréttina Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Sögustundir fyrir börn

Í vetur verða sögustundir fyrir börn á fimmtudögum kl. 16:15. Fram að áramótum verða sögustundirnar ýmist fyrir pólsku eða íslenskumælandi börn og miðaðar ýmist við leikskóla-/grunnskólanemendur. Nánar skiptist þetta ...
Lesa fréttina Sögustundir fyrir börn
Ljósmyndavinna að hefjast

Ljósmyndavinna að hefjast

Starfið í kringum skráningu gamalla ljósmynda hefst á morgun 2. október á skjalasafninu. Í vetur verðus sú vinna á miðvikudagsmorgnum kl. 10 - 12. Allir eru velkomnir
Lesa fréttina Ljósmyndavinna að hefjast

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins 3. október

Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri heldur fyrirlesturinn: Sveppir - ætir, ómissandi en stundum til vandræða. Í Bergi 3. október kl. 12:15 - 13:00 Sagt verður frá svepparí...
Lesa fréttina Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins 3. október

Vetrarstarfið að hefjast á bóka- og skjalasafninu

Vetrarstarfið er nú að komast í gang á bóka- og skjalasafninu. Opnunartími safnsins er kl. 10:00-17:00 alla virka daga og á laugardögum kl. 13:00 - 16:00. Morguntímarnir þ.e. frá 10:00 - 12:00 eru sérstaklega hugsaðir fyrir skipulagt...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast á bóka- og skjalasafninu
Bókasafnsdagurinn 9. sptember

Bókasafnsdagurinn 9. sptember

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 9.september á bókasöfnum um allt land. Markmið bókasafnsdagsins er að vekja athygli á því starfi sem unnið er á bókasöfnunum og mikilvægi bókasafna fyrir samfélagið. Á...
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn 9. sptember
Sumarlestri 2013 lokið

Sumarlestri 2013 lokið

Í dag 27. ágúst lauk sumarlestri bókasafnsins. Alls tóku sjö börn 8 - 10 ára þátt í lestrinum. Þau lásu samtals 4097 bls. á tímabilinu júní - ágúst.  Fimm bókaormar mættu til að taka á móti viðurkenning...
Lesa fréttina Sumarlestri 2013 lokið
Dagbjört Ásgeirsdóttir kynnir nýja bók

Dagbjört Ásgeirsdóttir kynnir nýja bók

Föstudaginn 9. ágúst kl. 11:30 mun Dagbjört Ásgeirsdóttir kynna nýju bókina sína á bókasafninu. Bókin fjallar um strákinn Gumma sem í fyrra fór á veiðar með afa en nýja bókin heitir Gummi og dvergurinn illi. ...
Lesa fréttina Dagbjört Ásgeirsdóttir kynnir nýja bók

Laugardagar í sumar

Vegna sumarfría starfsfólks verður bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst. Laugardagurinn 29. júní er síðasti laugardagurinn í bili sem við höfum opið. Í september munum við opna aftur og þá  me...
Lesa fréttina Laugardagar í sumar
Sumarlestur og sögustundir

Sumarlestur og sögustundir

Sögustundir fyrir pólskumælandi börn verða fastur liður í sumar og haust. Í dag 13. júní voru það eldri börnin sem fengu að sitja og ræða við og hlusta á Jolöntu lesa.  ...
Lesa fréttina Sumarlestur og sögustundir