Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Á föstudagsmorgnum kl. 10 - 12 hittast ljóðavinir á skjalasafninu. Verkefni þessa hóps er að vera bakhjarlar sérstaks ljóðavefs sem opnar fljótlega. Vefurinn hefur hlotið heitið Kvæða- og vísnasafnið Haraldur. Það verður hýst...
Lesa fréttina Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Sögustundir fyrir börn

Í vetur verða sögustundir fyrir börn á fimmtudögum kl. 16:15. Fram að áramótum verða sögustundirnar ýmist fyrir pólsku eða íslenskumælandi börn og miðaðar ýmist við leikskóla-/grunnskólanemendur. Nánar skiptist þetta ...
Lesa fréttina Sögustundir fyrir börn
Ljósmyndavinna að hefjast

Ljósmyndavinna að hefjast

Starfið í kringum skráningu gamalla ljósmynda hefst á morgun 2. október á skjalasafninu. Í vetur verðus sú vinna á miðvikudagsmorgnum kl. 10 - 12. Allir eru velkomnir
Lesa fréttina Ljósmyndavinna að hefjast