Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Kvæða og vísnasafnið Haraldur

Á föstudagsmorgnum kl. 10 - 12 hittast ljóðavinir á skjalasafninu. Verkefni þessa hóps er að vera bakhjarlar sérstaks ljóðavefs sem opnar fljótlega. Vefurinn hefur hlotið heitið Kvæða- og vísnasafnið Haraldur. Það verður hýst undir vef Árnastofnunar og sameinast þar öðrum vísnavefjum á síðunni

 Bragi -óðfræðivefur  Allir eru velkomnir að taka þátt í starfinu. Hér má sjá hópinn þann 25. október á fjórða vinnufundi.