Mugison í Bergi

Mugison í Bergi

Góðan og blessaðan.

Ég kom á trillu til Dalvíkur til að fara á böll í gamla daga! Í þetta sinn komum við keyrandi - ég og Kristo.

 

Við erum að fagna nýrri plötu sem heytir É Dúdda Mía - hlökkum hrikalega mikið til að eiga með ykkur sunnudeginum í sælunni fyrir norðan.

 

Stuðkveðja, Mugison