Hetjur - Tónleikasýning á Dalvík

Hetjur - Tónleikasýning á Dalvík
Tónasmiðjan kynnir .....
 
Tónleikasýningin HETJUR verður haldin Sunnudaginn 9. Júní nk í Menningarhúsinu BERGI - Dalvík klukkan 16:00.
 
Þar mun Tónasmiðjan og gestir FLOTTUR hópur á ýmsum aldri úr Norðurþingi og nágrenni ; stór Hljómsveit , bakraddahópur og einsöngvarar ásamt heiðursgestum koma fram og ROKKA fyrir langveik börn og styrkja um leið Umhyggju félag langveikra barna.
Flutt verða af hópnum lög með og eftir snillinga eins og t.d. Queen, Hljóma, Trúbrot, Billy Joel, U2, Radiohead og marga fleiri....
 
Sérstakir gestir : Nokkur ungmenni frá Dalvík og nágrenni munu syngja með hópnum okkar.
Heiðursgestir : Siggi Ingimars og Íris Lind.
 
Miðasala við innganginn.
Aðeins 3500 þúsund krónur inn og mun ágóði af tónleikunum renna til UMHYGGJU.