3. og 4. bekkur - áhugasvið
Nemendur í 3. og 4. bekk hafa verið að vinna ýmis áhugasviðsverkefni í heimanámi síðustu 2 vikurnar. Þau hafa svo sannarlega notað hugmyndaflugið. Þau hafa m.a. bakað, föndrað og prjónað. Hér má sjá sýnishorn af v...
12. mars 2015