Í dag var útivistardagur í 1. – 4. bekk. Veðrið hefur oft verið betra, en stemmningin var frábær, krakkarnir voru mjög glöð og dugleg, þeir lengra komnir hjálpuðu þeim sem styttra eru komnir í skíðaíþróttinni. Það er líka alltaf gaman að fá að fara á sleðunum í lyftuna! Allir glaðir og enginn slasaðist J
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is