Á degi íslenskrar tungu vörðu nemendur 4. bekkjar stórum hluta skóladagsins í að leysa alls kyns verkefni í íslenskuhringekju. Því miður gleymdist í öllu fjörinu að taka myndir af krökkunum að störfum en hér má sjá örfáar myndir af afrakstinum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is