Á meðan unglingarnir okkar í 9. og 10. bekk spreyta sig á samræmdu prófunum, leika yngstu nemendurnir í 1.-3. bekk sér í fjallinu, en í dag er einmitt útivistardagur hjá þeim. Dagurinn í fjallinu lofaði afar góðu þegar krakkarnir voru að fara fyrstu ferðirnar í morgun. Á fimmtudag er áætlað að hafa útivistardag fyrir 4.-6. bekk ef veður leyfir og svo fljótlega fyrir unglingastigið.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is