Alla vikuna hefur starfsfólk skólans hjálpast að við að undirbúa hinn sívinsæla föndurdag skólans. Nú þegar einungis einn sólarhringur er til stefnu er allt að verða tilbúið. Eins og sést á myndunum þá verður margt spennandi föndurefni á boðstólunum á morgun. Við hittumst í jólaföndurskapinu góða á morgun, húsið opnar kl. 15:30.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is