Umsóknir um starf skólastjóra Dalvíkurskóla

Það bárust þrjár umsóknir um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla og ein var dregin til baka.

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra var til 26. apríl. Eftirtaldir sóttu um:

 

Ásgeir Halldórsson matreiðslumaður

Friðrik Arnarson deildarstjóri í Dalvíkurskóla og nú sem skólastjóri í afleysingu frá 1. apríl 2019