Umsóknir um starf skólastjóra Dalvíkurskóla

Umsóknir um starf skólastjóra Dalvíkurskóla

Það bárust þrjár umsóknir um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla og ein var dregin til baka.

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra var til 26. apríl. Eftirtaldir sóttu um:

 

Ásgeir Halldórsson matreiðslumaður

Friðrik Arnarson deildarstjóri í Dalvíkurskóla og nú sem skólastjóri í afleysingu frá 1. apríl 2019