Þemadagar verða í Dalvíkurskóla 11.-13. október. Lögð verður áhersla á fjölmenningu og þjóðerni sem tengjast skólanum. Nemendum 1.-10. bekkjar verður blandað saman í 14 hópa sem vinna með 15 lönd. Þemadögum lýkur fimmtudaginn 13. október með sýningu á afraksti vinnunnar. Sýningin hefst kl. 10:30 og eru foreldrar velkomnir í heimsókn.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is