Tæknilegó

Tæknilegó

Nemendur í 4. bekk fengu góða heimsókn í dag þegar legómaðurinn Jóhann Breiðfjörð kom með tæknilegó og leyfði krökkunum að setja saman ýmis tæki og tól eftir teikningum eða  vinna að eigin verkefnum. Jóhann fór á milli og aðstoðaði krakkana sem skemmtu sér vel í og gleymdu sér í þessu ævintýralandi. Hér má sjá myndir.