Dalvíkurskóli verður með sýningu á verkum nemenda tengd verk- og listgreinum í Bergi dagana 4. - 24. maí. Formleg opnun á sýningunni verður fimmtudaginn 4. maí kl. 12:15-13:00.
Fyrstu vikuna eða 4. - 11. maí verða sýningarborð með verkum úr smiðjum og list- og verkgreinum. Eftir 11. maí verða einungis myndverk nemenda á veggjum til sýnis auk myndbandsverka á skjá.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is