Í hringekjutíma á sjálfan hrekkjavökudaginn fórum við í smá stærðfræðiratleik þar sem að brotið var origami, búin til frábær stærðfræðidæmi sem þurftu að innihalda almenn brot, prósentur, margföldun og rúmfræði, myndaður þríhyrningur úr 3 persónum og margt annað. Hér fyrir neðan má sjá eitt frábært dæmi sem búið var til og hér má sjá myndir af þríhyrningunum sem urðu til. Skemmtilegur tími á góðum búningadegi.
Hér má sjá nokkrar myndir
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is