Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. 9. bekkur fór með sigur af hólmi, vann 10. bekk í úrslitaeinvígi.
Lið 9. bekkjar var skipað Selmu, Sveini og Viktori Mána. Lið 10. bekkjar var skipað Heiðari, Amöndu og Ívari.
Í undanúrslitum vann 9. bekkur lið 8. bekkjar sem var skipað þeim Snædísi, Guðna og Lovísu og lið 10. bekkjar vann lið 7. bekkjar sem var skipað Stefáni, Veróniku og Hilmari.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is