Á dögunum fóru Grallaranir úr Dalvíkurskóla í sína árlegu jólaheimsókn til Herborgar, þar sem þeir aðstoða hana við að skreyta fyrir jólin. Mesta tilhlökkunarefnið var þó hvaða veitingar Herborg myndi bjóða upp á í þetta skiptið og urðu þeir ekki sviknir, því það má segja að eldhúsborðið hjá Herborgu svignaði undan kræsingunum sem runnu ljúflega niður. Hér koma svo nokkrar myndir sem við tókum í heimsókninni.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is